Sumarkjóla óskalisti

14 Jun 2018

Núna hafa líklega margir ákveðið að leita í sólina eitthversstaðar annarsstaðar og þar af leiðandi bókað sólarlandaferð. Þetta gráleita veður er nú að verða smá þreytt!

Það styttist í að ég flytji út en þar bíður mín sól og hiti.. Ég hef tekið forskot á sæluna og tekið alla mína sumarkjóla út og er byrjuð að nota þá við hvert tækifæri sem býðst. Ég held því fram að bjartir sumarlitir láti okkur verða jákvæðari og glaðlyndari!

Ég ætla að deila með ykkur óskalistanum mínum sem samanstendur af sumarkjólum að þessu sinni


Frá Asos


En Creme & Rahi Cali

Þrír fallegir frá MangoY.A.S, Boohoo, Zara & Free PeopleÞessi er efst á óskalistanum en hann er frá Weekday! 

Vonandi hjálpa ég eitthverjum sem er í vandræðum með sumarkjól/a!

--

Þar til næst x,  
Fylgið mér á Instagram hér