Outfit post #3

18 Jun 2018

Ég átti frábæra helgi og langar mig að deila með ykkur outfitti sem ég klæddist á laugardaginn.

Á laugardagskvöldið fór ég í útskrift hjá einum af mínum bestu vinum og fannst það því gott tilefni til þess að klæða mig upp. Ég ákvað að klæðast fallegum kjól frá Ganni við chunky boots og bomber jakka.

Ég læt myndir fylgjaKjóll - Ganni
Bomber - Vintage
Boots - Unif
Taska - Opening Ceremony


--
Mér finnst fátt fallegra en hlébarðamynstur og hvað þá kjól í því mynstri!
Ég persónulega var stóránægð með þetta outfit og finnst það vera tilvalið fyrir íslensk sumarkvöld.


Þar til næst x,  
Fylgið mér á Instagram hér