Sumar look

19 Jun 2018

Fékk smá sumar og sól í Montreal um daginn plús nokkrar freknur. Það kom mér í smá sumar skap. Ákvað að deila myndum með ykkur í veikindunum, þá fer ég einmitt alltaf að skoða myndir af betri tímum! Allt eðlilegt.
OUTFIT
Jakki
- Galleri Keflavík
Eyrnalokkar - H&M

MAKEUP
Farði - All Hours YSL 
Augnháralenging - Deisymakeup
Augabrúnir - Dipbrow Pomade ABH
Augu - NYX Lid Lingerine, Bronze Pallette Kylie Cosmetics
Varir - MAC Spice Lip Liner, NYX Buttergloss Creme Brulee