Makeup Hugmyndir fyrir Secret Solstice

20 Jun 2018

Nú er einn daguri í að Secret Solstice gleðin fari í gang og ég gerði þrjár mismunandi farðanir í tilefni þess, sem hugmyndir fyrir ykkur sem eruð enn að ákveða ykkur hvernig þið ætlið að farða ykkur fyrir hátíðina. 

Ég fór og fékk að nýta mér makeup aðstöðuna og ljósmyndastúdíóið upp í Reykjavík Makeup School og plataði hanan Láru vinkonu mína til að koma með mér. 

 

Möguleikarnir eru endalausir þegar kemur að förðun en hér eru myndirnar af förðununum sem ég gerði í gær með lista af þeim vörum sem ég notaði. 

 

 

Létt skygging, freknum og ljómi

Þegar ég hugsa um útihátíðir eins og Secret Solstice þá sér ég fyrir mér sól og léttan klæðnað sem er vissulega ekki raunin á Secret Solstice hér á landi haha. En þá langaði mig að gera eina látlausa förðun, með útitekinni og ljómandi húð, freknum og klassíksri skyggingu um augun. 

 

Húð: 

Milani Illuminating Primer (haustfjörd.is)

ILIA True Skin Serum Foundation ( nola.is

Fit Me Maybelline Concealer ( Hagkaup Kringlu og Smáralind ) 

ILIA Fade Into You Lose Powder ( nola.is

Makeup Store Bronzer 

Milani Blush - Luminoso ( haustfjord.is

Anastasia Beverly Hills - Amrezy ( nola.is

 

Augu

NYX Professional Makeup Ultimate Shadow Palette - Warm Neutrals ( Hagkaup Kringlu og Smáralind) 

Anastasia Beverly Hills HIghlighter palette - Moon Child (nola.is

Anastasia Beverly Hills - Amrezy ( nola.is

Eylure Lashes - Enchanted #whoneedsaprince ( Hagakup Kringlu og Smáralind) 

 

Augabrúnir : 

Anastasia Beverly Hills Brow Definer - Dark Brown (nola.is)

Anastasia Beverly Hills Dip Brow - Dark Brown (nola.is)

 

Varir

ILIA Lip Gloss - White Rabbid (nola.is


Freknur : 

Til að gera svona freknur nota ég duo fiber bursta má vera hvaða merki sem er.
 
1. ég byrja á að skrapa dökkbrúnan augnskugga á platta þannig að hann verði að dufti

2. spreyja Fix+ frá Mac á augnskuggan, ekki of mikið en nóg til þess að þessu verði blandað saman í þunnt mauk

3. dýfi löngu hárunum á duo-fiber burstanum í blönduna þannig að blandan sé bara á endunum á hárunum 

4. dúmpa endahárunum á burstanum varlega á andlitið og ekkert pæla í hvert, bara einhvert.  

5. leifi freknunum að þorna í smá stund og fer yfir þær allar með Beauty Blender. 


Ps. ekki vera að pæla of mikið í því hvar þið setjið freknurnar því það má ekki vera of mikil simmetría í þeim þá verða þær ónáttúrulegar. Freknur eru auðvitað mismunandi og mis mikið af þeim en það er enginn með fimm þykkar ferknur á báðum kinnunum á nákvæmlega sömu stöðum. Leyfið þeim að fara út um allt <3 

 

 

 

Glimmer, glimmer, glimmer 

Ég ákvað líka að gera eina týpíska Secret Solstice förðun þar sem glimmer ræður ríkum. Ég notaði glimmer frá glimmer drottninguni sjálfri Heiðdísi Austfjörð eða haustfjord.is. 

 

Húð:
 

Milani Illuminating Primer (haustfjord.is)

ILIA True Skin Serum Foundation ( nola.is

Fit Me Maybelline Concealer ( Hagkaup Kringlu og Smáralind ) 

ILIA Fade Into You Lose Powder ( nola.is

Makeup Store Bronzer 

Milani Blush - Luminoso ( haustfjord.is

Anastasia Beverly Hills - Amrezy ( nola.is)

NYX Professional Makeup Duo Chromatic Highlighter - Lavender Steel ( Hagkaup Kringlu og Smáralind) 

 

Augu:

NYX Professional Makeup - Lid Lingerie palette (Hagkaup Kringlu og Smáralind) 

Dust & Dance Bio Glitter - Rose (haustfjord.is

Eye Kandy - True Love (haustfjord.is)
Eylure Lashes - Enchanted #whoneedsaprince ( Hagakup
Kringlu og Smáralind) 

 

Varir :
 NYX Professional Makeup - Duo Chromatic Lip Gloss (Hagkaup
Kringlu og Smáralind)

 

 

 

 

Coachella Vibes

Í þessari förðun var ég mikið að draga innblástur frá útihátíðum á borði við Coachella.

 

Húð: 

 

Milani Illuminating Primer (haustfjörd.is)

ILIA True Skin Serum Foundation ( nola.is

Fit Me Maybelline Concealer ( Hagkaup Kringlu og Smáralind ) 

ILIA Fade Into You Lose Powder ( nola.is

Makeup Store Bronzer 

Milani Blush - Luminoso ( haustfjord.is

Anastasia Beverly Hills - Amrezy ( nola.is

 

Augu

 

NYX Professional Makeup In Your Element eyeshadow palette - Fire (Hagkaup Kringlu og Smáralind) 

NYX Professional Makeup - White Liquid Liner (Hagkaup Kringlu og Smáralind)
Eylure Lashes - Enchanted #whoneedsaprince ( Hagakup
Kringlu og Smáralind)

Varir :
 ILIA Lip Gloss - White Rabbid (nola.is)

Steinar : Dust & Dance - Face Gems (haustfjord.is
Þetta eru Secret Solstice farðanirnar sem ég gerði í gær, vonandi hafa þær fært einhverjum þarna úti innblástur fyrir Secret Solstice. 

 

 

Þar til næst 

 

XXX