Rigningardagar

01 Jul 2018

Því miður þá lítur út fyrir að sumarið okkar muni einkennast af rigningu og gráum skýjum .. 

Því er einkar mikilvægt að klæða sig í samanburði við veðrið. Ég hef verið að fara í pelsum í vinnuna en ég sé alltaf jafn mikið eftir því .. 
Ég ákvað því að taka saman hvað er must að eiga í fataskápnum fyrir okkur Íslendinga um þessar mundir.


Nr 1 - 66° Norður
Nr 2 - Asos
Nr 3 - Hunter
Nr 4 - Zara
Nr 5 - Asos

Nr 1 - Zara
Nr 2 - 66° Norður
Nr 3 - Opening Ceremony
Nr 4 - Dr Martens

Nr 1 - Barbour
Nr 2 - Asos
Nr 3 - Asos 
Nr 4 - Hunter
Nr 5 - MSGM

--


Ég hef sjálf ekki ákveðið hvort ég fari í einhverjar útilegur enda styttist í að ég flytji út.
Fyrir forvitna þá er ég að "flýja" rigningarlandið okkar í byrjun ágústmánaðar. 
Þessar hugmyndir hér fyrir ofan eiga alls ekki einungis við útilegur heldur líka mjög hentugt í Reykjavíkinni eða hvar sem þið eruð stödd.
Svo er mjög mikilvægt að hafa sólgleraugu með hvert sem er farið því það virðist vera að við fáum góða kvöldsól!
Þá er fínt að hafa sólgleraugun við hendina. 

Ekki láta rigninguna eyðileggja sumarið fyrir ykkur, verum jákvæð og höfum sól í hjarta heart

--

Þar til næst x,  
Fylgið mér á Instagram hér