Spírulína, náttúruleg orka

02 Jul 2018

Mig langar að deila með ykkur þeirri náttúrulegri orku sem ég hef vanið mig á að taka á hverjum degi.

Þessi færsla er gerð í samstarfi við Ofurfæði.is

Um er að ræða spirulínu sem samanstendur af  sjávarþörungum. 

Ég hef verið að taka spirulínu & klórellu töflur frá Ofurfæði.is. Þær innihalda yfir 150 næringarefni og er blandan ansi öflug og próteinrík.
Spirúlína og klórella innihalda mikið af andoxunarefnum og öðrum bólgueyðandi efnum sem hjálpa líkamanum að hreinsa sig og næra. Þörungarnir sem eru notaðir eru frá hreinustu uppsprettu jarðar í Suður Kóreu og Taiwan. 


5 Heilsubætandi áhrif Spírulínu/Klórella : 
(Tekið af Ofurfæði.is)

1. Djúpnærir og hreinsar líkamann
2. Pumpar upp ónæmiskerfið
3. Eykur orku og einbeitingu
4. Minnkar krónísk kvef of stífluð nef
5. Augun glansa 

--
Núna hef ég verið að taka spírulínuna frá Ofurfæði í u.þ.b tvo mánuð og finn hvað orkan mín ásamt einbeitingunni hefur lagast. Ég verð að sjálfsögðu þreytt ef ég næ litlum svefn en kaffimagnið sem ég innbyrði á hverjum degi hefur minnkað úr þremur til fjórum bollum niður í einn til tvo. Ég tel þetta vera talsvert magn.

Ég mæli með að lesa betur um spirulínunu og klórellu töflurnar frá Ofurfæði hér
 

!Afsláttarkóði!

Allir mínir lesendur fá 10% afslátt af öllum vörum inná www.ofurfæði.is með kóðanum annabergmann.
 

--

Njótið vel x,  
Fylgið mér á Instagram hér