Heima skrifstofa sem segir vá

05 Jul 2018

Ég elska að sjá fallega skrifstofuhönnun, þær heilla svo sannarlega meira ef þær eru heimilislegar. Þess vegna er svo gaman að hitta á heimaskrifstofur sem var nostrað jafn mikið við og önnur rými á heimilinu. Mig dreymir einmitt um nokkra fermetra í viðbót fyrir slíkt rými. 

Hér má sjá önnur rými á heimilinu. Skrifstofan og stofan er í algjöru uppáhaldi á þessu stílhreina nútíma heimili.