#IKEA

IKEA HACK - VALJE HILLA


Það er mjög vinsælt núna að mála hillur, ofna og skápa í sama lit og er á þeim vegg sem hlutirnir eru við. Valje hillurnar úr Ikea eru tilvaldar í þá breytingu að mínu mat og eins og má sjá hér að neðan. Ikea hack eins og þau eru kölluð eru jafn misjöfn eins og þau eru mörg, einnig er mismunandi hveru mikla vinnu þarf í hlutina, hérna þarf, pensil, málingu og málingargallan.

Sinnerlig - Ilse Crawford fyrir IKEA


Sinnerlig er ný lína sem væntanleg er í IKEA. Línuna hanaði Ilse Crawford og hennar studio og tók verkið 3 ár. Línan öll er unnnin úr umhverfisvænum efnum og var markmiðið að búa til línu sem hún og hennar samstarfsmenn mundu sjálf vilja kaupa sér og gæti hentað inná flest heimili.

Maukóð mútta?


Eitthvað sem gæti verið gagnlegt fyrir þig?

BEKVAN kollur frá IKEA


gerðu þinn eigin koll frá IKEA

Blanda frá japan og skandinavíu


Einfaldleiki og fágun einkenna þessa íbúð. Í raun frekar mínimalísk þar sem það eru fáir en nytsamlegir hlutir.

DIY - marmaraborð


Þetta vinsæla DIY föndur hefur varla farið framhjá ykkur enda ódýr og sniðug lausn til fiffa eitthvað lúið og ljótt á mjög svo einfaldan hátt. 

Skrifstofa fær MAKEOVER


Ég rakst á þessa flottu skrifstofu sem fékk nýtt líf í einföldum skrefum. Það þarf ekki fleiri fermetra en þetta til að skapa eitthvað fallegt. 

RANARP - IKEA LJÓS


Virkilega falleg ljós sem ég sá í einu tímariti í dag & ekki skemmdi fyrir þegar ég leitaði af þeim á Ikeasíðunni þegar ég sá verðið á þeim.

DIY - IKEA BARNAELDHÚS


Sonur minn sem elskar ekkert meira en eldhúsdót og allt sem því fylgir fékk stóran draum, þrátt fyrir ungan aldur, uppfylltan um jólin. Ég var að velta því fyrir mér hvort ég ætti að gera eitthvað skemmtilegt DIY við það og fann fullt af hugmyndum á pinterest.

BESTÅ - IKEA


Í september fórum við að leita af sjónvarpsskenk. Ég vissi hvernig ég vildi hafa hann, vegghengdan, nettan en samt langan. Ég fann lausn fyrir okkur í BESTÅ hillueininga-kerfinu hjá ikea. Hér eru því nokkrar hugmyndir og mögulega hentar einhver þeirra þér.

Auðvelt DIY - BAR


Heima BAR getur svo sannarlega gefið lífinu & rýminu lit. Fallegu glösin þín, flöskurnar og skálarnar eiga það skilið að vera frammi fyrir allra manna augum. 

DIY - Sara Dögg & Marta breyta


Marta Rún hafði nýlega samband við mig varðandi Ikea hillusamstæðu sem þau parið áttu og langaði þeim að uppfæra hana á flottan & ódýran hátt. Ég var sko aldeilis til í það enda mikill föndrari og algjör DIY-ari. 

Steldu stílnum - Ikea style


Steldu stílnum vol. 2
Þetta útlit getur þú útfært á ódýran hátt með aðeins einni heimsókn í IKEA... jafnvel eina í ILVU líka fyrir smáhluti. 

DIY - Ikea hack vol.2


Umbreyttu Rast kommóðu og gerðu hana að þinni.

Nýtt frá Ikea


Dökk áferð, dökkur viður og gull mun halda áfram að vera vinsælt ásamt hvíta og ljósa sem er alltaf klassískt og fallegt.

IKEA hacks vol. 1


Á hverju heimili er hægt að finna IKEA húsgögn sem hægt er að umbreyta og gera þau kannski aðeins persónulegri. 
Hér koma nokkrar hugmyndir af einföldum breytingum.