#brunch

Dögurður á Mat og Drykk


"Hvert áttu að fara í brunch" greinarnar hjá mér hafa slegið í gegn og núna síðust helgi fór ég í brunch eða dögurð á Mat og Drykk.

Brunch á Apótekinu


Ég þarf kannski ekki að kynna ykkur fyrir Apótekinu því að sá staður hefur alveg öruglega ekki farið framhjá neinum. Ég ætla nú samt sem áður að kynna ykkur fyrir brunch-inum sem þau voru að byrja að bjóða upp á.

Le Creuset - Mixing Jug


 Ég er mikið fyrir pönnukökur og finnst fátt betra en að gera brunch með góðum pönnsum. Ég rakst á þessa skál frá Le Crueset um daginn og fannst hún afskaplega fín í baksturinn. Sérstaklega fyrir pönnukökur þar sem það er hentugt að hella beint úr henni á pönnuna og sparar manni subbuskapinn með ausuna. 

Hvert áttu að fara í Brunch um helgina?


Kæru lesandur eins og þið vitið kannski núna þá elska ég brunch og finnst gaman að deila því með ykkur hvert mér finnst best að fara. Þessa helgina fór ég á stað sem ég fer oft á en það er Snaps.

Hvert áttu að fara næst í Brunch? - Satt Restaurant


Ég fór síðustu helgi fyrir Gay Pride gönguna í brunch á Satt Restaurant en hann er þar sem Icelandair Hotel Reykjavik Natura er staðsett.

Hvert áttu að fara í Brunch um helgina ?


The Coocoo's Nest er með að mínu mati með einn besta brunch-inn sem hægt er að fá í Reykjavík.

Brunch á Le Bistro


Ég er mikill brunch fíkill og hef farið á marga staði í Reykjavík sem eru með brunch. Um helgina fór ég á Le Bistro í brunch sem er með þeim betri sem ég hef smakkað.