#food

Balsamik bakaðar kartöflur og rauðlaukur


Þessi kartöfluuppskrift er ein af þeim bestu sem ég hef smakkað og auðvitað frá uppáhaldskokkinum mínum honum Jamie Oliver.

Mini "Pottakökur"


Ég gerði eftirrétt í síðasta matarboði hjá mér í Mini Le Creuset pottunum mínum.

Boston, Í Mat og Myndum


Ég á svo æðislega flugfreyjuvinkonu sem tók mig með sér í stopp til Boston.
Boston er ein af mínum uppáhaldsborgum í Bandaríkjunum en hér eru nokkur brot úr ferðinni.

Grill með Kjötkompaníinu


Ég bauð í algjört skyndigrill á dögunum til að nýta sumardagana sem eftir eru. Auðvitað fór ég í Kjötkompaníið og keypti á grillið því það var svo stuttur fyrirvari.

Grænmetisréttur- Eggaldin ­,,Parmegiano”


Ég get ekki tekið"credit" fyrir þessa uppskrift en kærastinn minn eldaði fyrir mig einfaldan og góðan grænmetisrétt en á meðan tók ég myndir.

ferskur aspas með hráskinku


Einn einfaldur og fljótlegur forréttur eða mæðlæti.

Sesamsteiktar núðlur


Sesamsteiktar núðlur er einn af mínum uppáhaldsréttum og hérna er uppskriftin mín.

Ítölsk Ommeletta


Ég eyddi síðustu helgi á Þingvöllum uppí bústað en það var yndislegt að slappa af og borða góðan mat.
Ég gerði Ommelettu einn morguninn með ítölsku ívafi sem kom skemmtilega út.

Enn eitt frábæra matarbloggið loly.is


Ólína eða Lolý eins og hún er kölluð heldur uppi frábæru matarbloggi, loly.is.  Myndirnar og vefhönnuninn er svo sannarlega eitthvað sem allir matarbloggarar ættu að geta takið sér til fyrirmyndar.

KRÁS götumatarmarkaður


Síðustu helgi fór ég ásamt nokkrum á Krás götumatarmarkað sem er búin að vera haldin síðustu þrjá laugardaga og það eru enn tvö skipti eftir. 

Hvert áttu að fara í Brunch um helgina ?


The Coocoo's Nest er með að mínu mati með einn besta brunch-inn sem hægt er að fá í Reykjavík.

Sulta úr Fíflum


James McDaniel er vinur minn en við kynntumst þegar ég var að vinna hjá Epli.  Hann er alltaf að "posta" matarmyndum inn á Instagram og það ekkert smá girnilegum.
Hann kemur frá Alabama en kynntist manni sínum þegar hann stoppaði stutt við á Íslandi þegar hann var á leiðinni til Bandaríkjanna frá Kína þar sem hann starfaði sem leiðsögumaður og fluttist hann þess vegna í framhaldinu til Íslands.
Hann er duglegur að blanda saman amerískum mat við íslenskan og hefur verið að þróa sig áfram með íslensk hráefni. Ég sá þessa sultu hjá honum um daginn og mér hefði aldrei dottið þetta í hug. Ég bað hann því um að gefa mér uppskriftina. Hún er á ensku en er alls ekki flókin. Þetta er eithvað sem ég ætla að prufa.

GulurRauðurGrænn&salt


GulurRauðurGrænn&salt er heimasíða með frábærum uppskriftum.

Slippurinn


Slippurinn er fjölskyldufyrirtæki og einn besti veitingarstaðurinn á landinu.
Við vinirnar fórum á laugardeginum á Þjóðhátíð og það var sko vel tekið á móti okkur.

Hvað á að borða í eyjum?


Í Eyjum er hægt að borða margt yfir Þjóhátíðina en ég ætla að setja niður fimm staði sem eru í miklu uppáhaldi hjá mér og planið er að borða á um helgina. Ég tek það fram að röðin eru ekki eftir hvað er best, heldur er ég að einungis að nefna 5 staði sem mér líst vel á.

Nafnlausi Pizzastaðurinn


Pizzastaðurinn sem hefur ekkert nafn hefur slegið í gegn. Við fórum og fengum okkur pizzu og forvitnuðumst um hann.

Frönsk lauksúpa


Ég eldaði í vikunni fyrsta skipti franska lauksúpu, það kom mér á óvart hvað það er hrikalega einfalt að elda hana en samt er hún ótrúlega góð. Á svona rigningardögum langar mig mikið í heitar súpur. 

Steikhúsið


Þegar við Femme-stelpur vorum allar á landinu náðum við "næstum" því að hittast allar saman í eigin persónu en ekki í gegnum tölvu þar sem flest samskipti okkar fara fram. Því fórum við saman út að borða á Steikhúsið á Tryggvagötu.

Sumarfrí á Íslandi


Þessa vikuna er ég að túristast um Ísland og það er búið að vera yndislegt.

Einfaldur heilgrillaður kjúklingur


Ég á alltaf 1-2 litla heila kjúklinga í frysti til að geta tekið út um morguninn eða kvöldið áður og henda í einfaldan og fljótlegan ofnrétt.

Einfaldur Ostaréttur


Þessi ostaréttur er alveg hrikalega einfaldur og bragðgóður.

INSTAGRAMIÐ MITT


Ég er dugleg að taka myndir af því sem ég elda eða það sem ég borða á instagram og hér eru nokkar myndir sem ég hef sett gegnum "instagramtíðina". Ef það er einhver réttur sem þig langar í uppskrift af láttu mig vita.

Snorri eldar föstudagshamborgarann


Ég hef áður talað um hann Snorra og ég er sko ekki hætt. Hér er ein svakaleg uppskrift fyrir helgina af hrikalega girnilegum hamborgara fyrir lengra komna.

 

TASTE OF RUNWAY


Taste Of Runway er heimasíða eða matarblogg sem ítölsk stelpa heldur uppi og fær hún innblástur af tískupöllunum.

Pinterest


Ég held nú að flestir viti af pinterest.com en ég hef verið að nota síðuna í langan tíma, þar fæ ég einn mesta innblástur af matargerð og hugmyndum og þar er auðvelt að detta inná allskonar matarblogg hvar sem er úr heiminum.
 

Mexikóveisla Sigrúnar Maríu


Sigrún María Jörundsdóttir deilir með okkur tveimur af  Mexikóréttunum sínum sem eru vinsælir innar vinkonuhópsins.

Mörtu Pasta


Þetta pasta er búið að vera lengi í uppáhaldi hjá mér og fólkinu í kringum mig enda er það ekki sjaldan sem ég er beðin um að gera “Mörtu pasta". Þessi pastaréttur er einfaldur og fjótlegur en alveg hrikalega góður og því langar mig að deila með ykkur uppskriftinni.

Dröfn Vilhjálmsdóttir -Eldhússögur


Dröfn Vilhjálmsdóttir heldur úti blogginu www.eldhussogur.com Þar er hægt að finna tugi uppskrifta af öllum tegundum af mat.
Síðan hennar er falleg með glæsilegum myndum, vel skipulögð og persónuleg.

Foodtube


Netheimurinn í dag er orðin svo stór að þú getur sótt þér innblástur í nánast hvað sem er.
Ég eyði oft miklum tíma í að skoða matarblogg, heimasíður og myndbönd á netinu og þar fæ ég hugmyndir af allskonar mat og drykkjum.
Hér er ein uppáhaldsleiðin mín til þess að finna kennslumyndbönd.

Sumarsalat frá Gestgjafanum


Ég bauð Söru Dögg og Söru Sjöfn í mat á þriðjudaginn og ég bauð þeim í sumarlegt salat.

The Coocoo´s Nest


The Coocoo's Nest

Axel ÞorsteinssonÉg kynni hér til sögunnar bakarann og konditorinn Axel. Hann er algjör snillingur í því sem hann gerir og ætlar að vera með uppskriftir reglulega hérna inni á síðunni hjá mér af ýmsum skemmtilegum og framandi eftirréttum.

Matarbloggarinn Snorri


Snorri er matarbloggari sem ég kynntist fyrir stuttu og heldur hann uppi blogginu snorrieldar.com Hann er kanski einn af fáum karlmönnum sem eru að blogga en hann er með flotta síðu með góðum myndum og skemmtilegum uppskriftum sem er eitthvað vert fyrir alla að skoða.

Matarbloggarinn Gígja


Gígja er alveg hrikalega skemmtileg stelpa og hún heldur uppi æðislega flottu matarbloggi með allskonar skemmtilegum uppskriftum. Ég fer mikið inn á síðuna hjá henni og verð alltaf svöng þegar ég er búin að renna í gegnum hana. Ég fékk að spyrja hana nokkurra spurninga og deila með okkur sinni uppáhalds uppskrift.

Ostaréttur


Ég er persónulega mjög mikið fyrir osta og allskonar ostarétti. Ég mun koma með helling af hugmyndum af allskonar smakk-ostaréttum. En þessi réttur er einn af þeim betri sem ég hef smakkað.

Appelsínu og sítrónu kjúklingaréttur


Ofnbakaður sítrónu- og appelsínukjúklingur, einn af mínum uppáhalds kjúklingaréttum.