#instagram

FÓLKIÐ Á INSTAGRAM


Amelia Stjernberg er hönnuður sem hannar undir nafninu MeliMeli. Hérna er hægt að sjá vöruúrvalið hennar, en það er mjög djúsí og spennandi. Instagrammið hennar var heldur enginn vonbrigði og gaf mikinn innblástur. Mæli með!

FÓLKIÐ Á INSTAGRAM


@annakubel á afar fallegt instagram sem prýðir myndir sem gefa innblástur. Einnig er hún með bloggið annakubel.se

INSTAGRAM MÁNAÐARINS


Ég er að spá að vera með smá nýjan lið hjá mér þar sem að ég vel instagram mánaðarins.
Þá eru það einstaklingar eða fyrirtæki sem ég er að fylgja og veita mér innblástur.
Stuttar og laggóðar færslur fyrir þá sem hafa áhuga á fallegum matarmyndum, ljósmyndum og skemmtilegu fólki.

Vero Moda Instagram


Þessi færsla er kostuð

Nóvembergram


annasamur mánuður er vægt til orða tekið

Instagram - H&M Home


Ég er algjör Instagram flakkari og þykir fátt skemmtilegra en að fletta í gegnum það og draga að mér allskonar innblástur - með kaffi í annari og símann í hinni auðvitað. Ég "elti" mikið af hönnuðum, bloggurum og búðum til að sjá alla flóruna sem er í gangi hverju sinni. 

STELDU STÍLNUM


Eftir að ég birti þessa mynd  á instagramminu mínu hef ég fengið nokkrar fyrirspurnir um hlutina og málinguna á veggjunum hjá mér.

insta og life lately


Sumarið er búið að líða alveg ótrúlega hratt og hefur næstum því farið fram hjá mér en ég tók saman nokkrar myndir af góðum mat og félagsskap.

Prufað nýja veitingarstaði


Hér eru nokkrar instagram myndir og aðrar myndir sem ég hef smellt á síðustu vikum á veitingarstöðum bæjarins.

FÓLKIÐ Á INSTAGRAM VOL.4


Þessi er innblástur fyrir jólabaksturinn - @frlklein

Helgin Instagrömmuð


Á fimmtudaginn fór partur af Femme genginu á pizzustað sem ekki hefur nafn. Marta á eftir að segja ykkur betur frá því leyndarmáli.

Instagram vikunnar- Tomasz Þór Veruson


Hann Tomasz er einn að mínum uppáhalds instagrömmurum.

Fólkið á Instagram vol.2


NORDIC LEAVES - @nordicleaves

INSTAGRAMIÐ MITT


Ég er dugleg að taka myndir af því sem ég elda eða það sem ég borða á instagram og hér eru nokkar myndir sem ég hef sett gegnum "instagramtíðina". Ef það er einhver réttur sem þig langar í uppskrift af láttu mig vita.

Fólkið á instagram


Instagram er svo dásamlegt á margar vegu. Ég er ekki bara að fylgjast með vinum og vandamönnun heldur fylgist ég með heilum helling af fólki sem eru heimilis og hönnunarunendur eins og ég.