#loft

New York Loft


Innlit dagsins er staðsett á þriðju hæð fyrir ofan vöruhús í NY city, hannað af þeim Julie Hilman og David Abelow arkitekt. Einstaklega fallegt innlit sem heldur iðnaðar upprunanum með hráa viðinum og járninu. Þau mýkja rýmið með mikilli náttúrulegri birtu ásamt því að nota þunnar og léttar gardínur. Valið á húsgögnunum er einstaklega fallegt og þau setja svolítið annað andrúmsloft á rýmið með glamúrnum og í kjölfarið tóna niður iðnaðar fýlinginn. 

City Loft


Innlit dagsins er kvenlegt & borgarlegt.