Fréttir

Fatamarkaður á Loft Hostel


Ertu með plön um helgina? Ef ekki þá mæli ég með að kíkja á þennan viðburð ..

For the Night - Behind the Scenes


Ljómyndari Saga Sig 

Í dag gaf Svala Björgvins út nýtt tónlistarmyndband við lagið For the Night. Ég var svo heppinn að fá að sjá um förðun í því myndbandi. Og þar sem myndbandið og lagið er loksins komið út að þá langar mig til að sýna ykkur nokkrar behind the scenes myndir úr tökunum. 

Förðunarnámskeið í París


Til að byrja með þá langar mig að byðjast afsökunar á bloggleysinu í mér, það er búið að vera mjög mikið að gera hjá mér en það er einmitt eitt af því sem mig langar til að segja ykkur frá. 

Í síðustu viku fór ég á förðunar námskeið hjá By Terry í París. 

By Terry er eitt af þeim merkjum sem ég er að vinna fyrir og það merki er fáanlegt í Madison Ilmhús. Merkið er franskt og höfuðstöðvar þess eru einmitt í París þar sem ég sat námskeiðið. Námskeiðið sjálft voru tveir dagar en í heildina var ég fjóra daga í París. Þetta var mitt fyrsta skipti í París og ég var því mjög spenntur að fara. 

Heima skrifstofa sem segir vá


Ég elska að sjá fallega skrifstofuhönnun, þær heilla svo sannarlega meira ef þær eru heimilislegar. Þess vegna er svo gaman að hitta á heimaskrifstofur sem var nostrað jafn mikið við og önnur rými á heimilinu. Mig dreymir einmitt um nokkra fermetra í viðbót fyrir slíkt rými. 

Spírulína, náttúruleg orka


Mig langar að deila með ykkur þeirri náttúrulegri orku sem ég hef vanið mig á að taka á hverjum degi.

Rigningardagar


Því miður þá lítur út fyrir að sumarið okkar muni einkennast af rigningu og gráum skýjum .. 

Innlit hjá arkitekt


Svona býr verðlaunaður sænskur arkitekt. Ég hef sýnt ykkur þessa stofu áður og núna fáum við að sjá heildar útlitið. Ef að þið rýnið aðeins í myndirnar þá sjáið þið það auðveldlega að það er maður með auga sem býr þarna. Mjög fullorðinslegur, mótaður og hreinn stíll. 

Fullkomnir hvítir strigaskór


Rétt fyrir helgi bættust enn aðrir hvítir strigaskór í safnið, þetta fer að verða vandamál .. 

Makeup Hugmyndir fyrir Secret Solstice


Nú er einn daguri í að Secret Solstice gleðin fari í gang og ég gerði þrjár mismunandi farðanir í tilefni þess, sem hugmyndir fyrir ykkur sem eruð enn að ákveða ykkur hvernig þið ætlið að farða ykkur fyrir hátíðina. 

Sumar look


Fékk smá sumar og sól í Montreal um daginn plús nokkrar freknur. Það kom mér í smá sumar skap. Ákvað að deila myndum með ykkur í veikindunum, þá fer ég einmitt alltaf að skoða myndir af betri tímum! Allt eðlilegt.

Secret Solstice Outfit Inspo


Nú er eins og margir vita Secret Solstice vikan gengin í garð. Þetta er sá tími árs sem ég held mjög hátíðlega upp á því ég eeelska Secret Solstice. Allt við þessa hátíð fær mig til að brosa - tónlistin, tískan, árstíminn, stemningin og allt þar á milli. 

"Hvað gerðir þú um helgina?"


"Hvað gerðir þú um helgina?"..  Ég? Ég drakk kaffi með Tom Dixon, fagnaði 30 ára afmælisdegi kæró og horfði á Ísland "vinna" Argentínu. Helgin mín var vægast sagt góð, óþarfar áhyggjur hér. 

Outfit post #3


Ég átti frábæra helgi og langar mig að deila með ykkur outfitti sem ég klæddist á laugardaginn.

Sumarkjóla óskalisti


Núna hafa líklega margir ákveðið að leita í sólina eitthversstaðar annarsstaðar og þar af leiðandi bókað sólarlandaferð. Þetta gráleita veður er nú að verða smá þreytt!

Krít - myndir og stutt ferðasaga


Síðastliðinn maí mánuð skellti ég mér til Krítar með tengdafjölskyldunni. Ég hef áður farið til Krítar en það var í útskirftartferðinni minni í menntaskóla og hefur alltaf langað til að fara aftur, þá vorum við rétt fyrir utan borgina Chania, en í þetta skiptið vorum við í borginni Rethymno

Nýtt DW úr + afsláttarkóði


Úrið fékk ég að gjöf frá Daniel Wellington

Gæðakaup í Rauðakrossbúðinni


Ég er mikill aðdáandi vintage og second hand vara en einnig finnst mér það frábært að geta styrkt gott málefni í leiðinni. Því get ég léttilega réttlætt kaupsýki mína þegar ég kaupi mér t.d. flík í Rauðakrossbúðinni. 

NYX Professional Makeup Kennsla


Nú hefur enn einn kennslutími bæst við hjá mér í Reykjavík Makeup School, en ég var að taka við að kenna NYX Professional Makeup tíman í skólanum. Þetta var fyrsta skiptið sem ég er að kenna þennan tíma og þetta var alveg tryllt skemmtilegt! 

Innanhúss innblástur frá MENU


Pinterest, hvar væri ég án þess? Líklega heima sitjandi á gólfinu með stafla af innanhúss tímaritum að sanka að mér hugmyndum, sem myndi taka tífalt lengri tíma en að henda sér bara inn á vefinn. Ekki misskilja mig, ég geri það stundum og stundum en Pinterest gríp ég í daglega, oft á dag meira að segja. 

Helgi í London


Mér finnst það afar mikilvægt að dekra við sjálfa mig af og til og ákvað ég því að kaupa mér flug til London fyrr í maí.