Fréttir

Blanche tökur - Framhald


Ég ætla ekki að hafa þessa færslu neitt rosa langa. Þessi færsla er framhald af seinustu færslu sem ég skrifaði, um Blanche tökurnar sem ég var í seinasta sunnudag, þar sem ég sýndi ykkur behind the scenes myndir. 

HEIÐRÚN HÖDD


Heiðrún Hödd Jónsdóttir er 26 ára íslensku - og fjölmiðlafræðingur. Hún heldur úti afar skemmtilegu instagrammi þar sem hún leyfir fylgjendum sínum að fylgjast með í framkvæmdum sem hún stendur í núna. Myndirnar sem hún birtir eru líka algjört augnakonfekt. Heiðrún er nýflutt til Kaupmannahafnar og stundar nú nám við innanhúshönnun.

BRUNCH & BÚÐARRÁP Í WILLIAMSBURG


Ég átti æðislegan dag í Williamsburg fyrir stuttu síðan. Ég skellti mér í hádegismat á æðislegum stað og kíkti í nokkrar vintage búðir. 
 

Trench kápur


Mig hefur lengi langað í klassíska trench kápu og ég held að það sé kominn tími á þá fjárfestingu.

Gucci Haust '18


Tískusýningin hjá Gucci á Milan Fashion Week var fyrr í dag. Ég var smá orðlaus eftir að hafa horft á hana .. 

Skór frá EYTYS


Fyrir nokkru síðan uppgötvaði ég sænskt merki sem ég hafði ekki heyrt um áður en það var Eytys. 

Blanche Tökur - Behind The Scenes


Heil og sæl kæru lesendur.

VALENTINES DATE


Við Bjarni áttum notalega stund á uppáhalds veitingastaðnum okkar, Burro sem bauð okkur í mat á Valentínusardaginn. Við förum þangað reglulega en við elskum mið- & suðramerískan mat og andrúmsloftið á staðnum.

Heima hjá Alexander Wang


Svona býr frægur fatahönnuður. Architectural Digest fékk að koma í heimsókn til tískurisans AW og myndirnar eru gorgh! Ég ætla að fara yfir hverja mynd fyrir sig. 

Blómkálspizza


Pizzadeig sem er einfalt, hollt og aðeins gert úr þremur hráefnum?!
Ég hafði efasemdir um þessa uppskrift en ég hafði heldur betur rangt fyrir mér þar sem að hún sló svo sannarlega í gegn hjá bæði mér og fjölskyldunni.

Flower print


Ég mun seint fá leið á fallegum blómamynstruðum flíkum - það er bara eitthvað svo rómantískt við þær.. 

Uppáhalds hlutirnir mínir


Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá held ég að ég sé með smá vott af söfnunaráráttu í mér. Ég er mikið fyrir að kaupa mér allskonar hluti sem ég hef enga þörf fyrir og nota ekki neitt, geymi jafnvel bara ofan í skúffu og gleymi kannski að ég yfir höfuð eigi en vill samt alls ekki losa mig við. 

 

En síðan er líka hellingur af hlutum sem ég hef keypt mér í gegnum tíðina eða fengið að gjöf sem mér þykir svo ótrúlega vænt um og mun aldrei losa mig við. 

Spænskur heilgrillaður kjúklingur


Alveg ótrúlega góður heill kjúklingur í spænskum búningi. Það er ekki mikið af hráefnum í þessum rétt en þau passa öll ótrúlega vel saman. Rétturinn er borin fram með tómatasalati og dressingu. Þetta er fullkomin heitur réttur fyrir valentínusardaginn með góðu spænsku rauðvíni ef þið spyrjið mig. Uppskriftin var innblástur frá heimasíðunni hjá Jamie Oliver.com 

Outfit post #1


Ég fer nánast undantekningalaust hverja einustu helgi niður í bæ á kaffihús. Ég bara dýrka að klæða mig upp og gerast aðeins menningarleg. Mig langaði að deila með ykkur hverju ég klæddist í gær, á þessum fallega en kalda laugardegi.

Karlie Kloss & skrifstofan hennar


Súpermódelið fagra hún Karlie Kloss er ekki bara fallegt andlit, það er virkilega klár stelpa á bakvið þessar 30 Vogue forsíður. Það eru fáir sem vita það að hún er forritari og þessi skrifstofa heldur utan um góðgerðarstarfsemina Kode with Klossy sem gerir ungum stúlkum kleift að sækja forritunarnámskeið víðsvegar um Bandaríkin. Í framhaldinu geta þær öðlast skólastyrk fyrir betri menntun á tölvusviði. Hún hefur á þessum nokkrum árum búið til samfélag sem sameinar konur í tölvugeiranum - Respect!

Húðrútínan mín


Ég hef alltaf haft mikinn metnað fyrir húðinni minni, bæði þegar kemur að því að hreinsa hana og næra.

Eggplant Parmesan


Hver segir að grænmetisréttir þurfi að vera leiðinlegir? Hér er einn af mínum uppáhalds grænmetisréttum, eggplant parmesan. 
Fullkomin réttur fyrir #meatlessmonday eða alla aðra daga.

Ljómandi húð


Förðun eftir mig fyrir Tímaritið Blæti, ljósmyndari Saga Sig

 

Eins og ég hef oft talað um áður er ég mjög veikur fyrir ljómandi húð. Það er ekkert sem toppar fallega farðaða, ljómandi húð fyrir mér. Það eru margir sem halda að ef þau ætla að ná fram ljómandi húð þá verði þau einn stór olíupollur í framan og nota því bara mattan farða og mikið púður. En það er alls ekki málið. 

BOLLUDAGURINN


Nú fer bolludagurinn að skella á og sennilega margir orðnir spenntir fyrir honum. Ég að minnsta kosti elska þennan dag og hef alltaf gert. 
Ég ákvað að skella í mjög fljótlegt bollukaffi sem tók enga stund að græja.

______________________

Dökkt & róandi svefnherbergi


Það greip augað mitt, svefnherbergið í þessu innliti. Liturinn á veggjunum er hlýlegur og róandi. Teppið á gólfinu og gardínurnar skapa svo einhverja kósý-stemmingu.