Fréttir

Under Armour gjafaleikur


Drögum út á morgun, ert þú búinn að taka þátt?

Friday INSPO


Núna eru all flestir að detta inní ungfrú rútínu aftur og oft verður það tími til að breyta og bæta hvort sem það er inná heimilinu eða í fataskápnum... enda haustið ekki langt undan.

Three times a charm ?


Ævintýri okkar systra um að reyna sjá JT vin okkar live rataði á Pressuna í dag. Ég get ekki sagt að þetta sé búið að vera skemmtilegur eltingaleikur ...eeen ég er farin að flissa yfir þessari óheppni í okkur þegar kemur að því að nálgast kauða.

Nicolas Vahé


Vörunar hans Nicolas Vahé finnst mér frábærar. Þið hafið kanski séð þær í Mosfellsbakarí, Habitat, Púkó og Smart, Fakó og á fleiri stöðum.
Ég á nokkrar vörur frá honum og ég fýla þær í alveg botn. Þær eru góðar og ekki skemmir fyrir hvað umbúðirnar eru flottar. Ég ætla að fræða ykkur um manninn sjálfan og segja ykkur aðeins frá vörunum hans.

MUJI makeup hirsla


Ég hef notað glæru hirslurnar frá Muji í smá tíma núna og uppfærði makeup hirsluna mína um daginn þar sem sú gamla var of lítil. Ég hef einnig verið að nota þær mikið undir allt dótið sem fylgir skartgripagerðinni þar sem þær henta einstaklega vel fyrir allskyns smádót og drasl. 

DIY - Sara Dögg & Marta breyta


Marta Rún hafði nýlega samband við mig varðandi Ikea hillusamstæðu sem þau parið áttu og langaði þeim að uppfæra hana á flottan & ódýran hátt. Ég var sko aldeilis til í það enda mikill föndrari og algjör DIY-ari. 

Ítölsk Ommeletta


Ég eyddi síðustu helgi á Þingvöllum uppí bústað en það var yndislegt að slappa af og borða góðan mat.
Ég gerði Ommelettu einn morguninn með ítölsku ívafi sem kom skemmtilega út.

GLOBO - Nýtt frá Kähler


Danska vörumerkið Kahler hefur verið á vörum margra um þessar mundir en afmælis útgáfan þeirra af omaggio vasanum er eitthvað sem mörgum langar í enda hrikalega flottur. Ég er svo lánsöm að vera komin með minn í hendurnar og er ég afskaplega glöð með hann. En núna er að koma nýtt frá þeim og varð ég að sýna ykkur þessa fallegu kertastjaka, ég er mjög hrifin af þeim og þá sérstaklega í gráa litnum. 

Enn eitt frábæra matarbloggið loly.is


Ólína eða Lolý eins og hún er kölluð heldur uppi frábæru matarbloggi, loly.is.  Myndirnar og vefhönnuninn er svo sannarlega eitthvað sem allir matarbloggarar ættu að geta takið sér til fyrirmyndar.

Afmælishelgin


Eins og fram kom í síðasta bloggi hjá mér þá varð ég 25 ára síðustu helgi. Ég var svo heppin að fá afmælisfögnuð bæði á laugardag og sunnudag með góðum vinum í London. 

Pasta Arrabiata


Hér er ein fljótleg, einföld og góð pastauppskrift.

Ferm Living AW 14/15 - KIDS


Ferm living eru alveð með þetta í þessari línu eins og svo oft áður.

Hvert áttu að fara næst í Brunch? - Satt Restaurant


Ég fór síðustu helgi fyrir Gay Pride gönguna í brunch á Satt Restaurant en hann er þar sem Icelandair Hotel Reykjavik Natura er staðsett.

Sumarlegur Bláberjakokteill


Ég bauð Söru Dögg upp á fordrykk áður en við fórum í grill til Eddu. Ég notaði það sem ég átti til heima og það kom hrikalega vel út.

Rölt um markaðinn


Þessar myndir voru teknar fyrir svolitlu síðan en ég ákvað samt að setja þær hér inn, sérstaklega því við Reykvíkingar höfum verið mjög heppin með veður síðustu daga. 

Veggspjald - Petit


Geri fínt fyrir litla prins

SunnudagsAfmælisBrunch


Ég varð árinu eldri á laugardaginn og fagnaði 25 árum.  Ég skellti því í smá afmælisbrunch á sunnudaginn. Ég viðurkenni að þetta var svolítið mikill matur fyrir okkur tvo en okkur tókst samt ágætlega til. 

Baby North - pastel paper


Í dag hefst sala á nýrri barna illustration línu frá pastelpaper hjá PETIT.IS