Fréttir

Brúnkukrem


Þar sem þetta sumar er ekkert að gefa, er þetta ágætis lausn

Par í NEW YORK - Innlit


Alex og Grant eiga þessa fallegu íbúð. Þau reyndu að fara millivegin hvað stíl varðar og þetta var niðurstaðan.

H&M Studio haust/vetur 2014


Herferð Studio línu H&M fyrir næsta vetur kom út á dögunum. Hér eru nokkrar myndir. 

Grill á Þingvöllum með Kjötkompaníinu


Við fórum upp í bústað til vinafólks okkar um daginn og tókum með okkur grillpakka frá Kjötkompaní-inu í Hafnarfirði.

Handmálað veggfóður - DIY


ódýr lausn sem gerir svo mikið

Nýtt í safnið


Ég lagði kaup á þessa nýju flík í gær, ég er mjög svo ánægð með hana og gat hreinlega ekki sleppt því að koma með hana heim.. það er ótrúlegt hvað ný föt geta glatt mann. Þessa létta kápu fékk ég í ZARA og ég trúi ekki öðru nema að hún eigi eftir að koma að góðum notum, fullkomin trench coat fyrir öll tilefni! Ég hreinlega elska kápur & létta jakka og það má segja að ég safni þeim.. það er alltaf tilefni að skella sér í fallega yfirhöfn - töff buxur og falleg yfirhöfn er combó sem getur ekki klikkað.

Kápur og skór eru minn veikleiki og þetta eru flíkur sem ég fann einnig í Zara sem eiga líklega eftir að fylgja mér heim á næstu dögum.

Jákvæð áskorun


Líkur sækir líkan heim

Fyllt Avakadó


Fyllt avakadó eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Sérstaklega í þessari samsetningu. 

Parisian interior


MÓDERNÍSK RÓMANTÍK

Morocco


Ég fór með vinkonu minni til Morocco í 5 daga í framhaldi af spánarferðinni sem ég bloggaði um um daginn. Flugið var ekki nema klukkutími og tuttugu mínútur frá Malaga airport sem var ansi þægilegt. 

Lífið síðustu vikur


Lítill strákur á leiðinni

FM 95,7 - Þitt val, Þín ákvörðun


Fyrir þá sem misstu af spjallinu í morgunþættinum á FM 95,7

Slippurinn


Slippurinn er fjölskyldufyrirtæki og einn besti veitingarstaðurinn á landinu.
Við vinirnar fórum á laugardeginum á Þjóðhátíð og það var sko vel tekið á móti okkur.

Hvert áttu að fara í Brunch um helgina ?


The Coocoo's Nest er með að mínu mati með einn besta brunch-inn sem hægt er að fá í Reykjavík.

Helgin mín


Ferðinni um verslunarmannahelgina var haldið heim. Ég fór á mína tuttugustu & þriðju Þjóðhátíð og alltaf er þetta jafn gaman, var veik í þokkabót en skemmti mér samt vel þrátt fyrir veikindin sem ég ætla aldrei að stíga upp úr (11 dagar & still counting). Ég verð samt að segja að mér er farið að finnast þetta alltaf eins ár eftir ár, eins en samt gaman. Ég myndi ekkert grenja það að missa úr einni hátíð og fara einhvert að sleikja sólina.. það kemur hátíð eftir þessa hátíð ætla ég að segja mér þegar að því kemur. Ég veit líka ekki hversu oft ég hef tekið þá ákvörðun að hætta að drekka á mánudeginum, ég verð alltaf svo mikill lasarus og rosa lítil í mér. Talandi um það þá þarf ég að koma því fram að ég tek ofan fyrir þeim sem eiga börn á mánudeginum eftir þjóðhátíð... ég og kæró vorum svo ill-uð að við vorum rosa þakklát að vera bara í mömmudekri í staðinn fyrir mömmuleik. 

Sulta úr Fíflum


James McDaniel er vinur minn en við kynntumst þegar ég var að vinna hjá Epli.  Hann er alltaf að "posta" matarmyndum inn á Instagram og það ekkert smá girnilegum.
Hann kemur frá Alabama en kynntist manni sínum þegar hann stoppaði stutt við á Íslandi þegar hann var á leiðinni til Bandaríkjanna frá Kína þar sem hann starfaði sem leiðsögumaður og fluttist hann þess vegna í framhaldinu til Íslands.
Hann er duglegur að blanda saman amerískum mat við íslenskan og hefur verið að þróa sig áfram með íslensk hráefni. Ég sá þessa sultu hjá honum um daginn og mér hefði aldrei dottið þetta í hug. Ég bað hann því um að gefa mér uppskriftina. Hún er á ensku en er alls ekki flókin. Þetta er eithvað sem ég ætla að prufa.

Innblástur fyrir nýtt heimili vol. 2


Flutningar um helgina og ég get hreinlega ekki beðið eftir að koma okkur fyrir.

GulurRauðurGrænn&salt


GulurRauðurGrænn&salt er heimasíða með frábærum uppskriftum.

Eggjamuffins


Ég keypti fyrir ekki svo löngu muffinsform. Ég hef í rauninni notað það meira undir eggjamuffins heldur en að baka venjulegar muffins eða cupcakes.

Olsen systur hanna brúðarkjól


Þetta snýst ekki beint um verslunarmannahelgina en mig langaði samt að deila þessum fallegu myndum með ykkur. Systurnar Mary-Kate og Ashley Olsen eru hönnuðir merkisins The Row, en þær hönnuðu brúðarkjól í fyrir góða vinkonu sína, Mary Fishkin.