Fréttir

Sulta úr Fíflum


James McDaniel er vinur minn en við kynntumst þegar ég var að vinna hjá Epli.  Hann er alltaf að "posta" matarmyndum inn á Instagram og það ekkert smá girnilegum.
Hann kemur frá Alabama en kynntist manni sínum þegar hann stoppaði stutt við á Íslandi þegar hann var á leiðinni til Bandaríkjanna frá Kína þar sem hann starfaði sem leiðsögumaður og fluttist hann þess vegna í framhaldinu til Íslands.
Hann er duglegur að blanda saman amerískum mat við íslenskan og hefur verið að þróa sig áfram með íslensk hráefni. Ég sá þessa sultu hjá honum um daginn og mér hefði aldrei dottið þetta í hug. Ég bað hann því um að gefa mér uppskriftina. Hún er á ensku en er alls ekki flókin. Þetta er eithvað sem ég ætla að prufa.

Innblástur fyrir nýtt heimili vol. 2


Flutningar um helgina og ég get hreinlega ekki beðið eftir að koma okkur fyrir.

GulurRauðurGrænn&salt


GulurRauðurGrænn&salt er heimasíða með frábærum uppskriftum.

Eggjamuffins


Ég keypti fyrir ekki svo löngu muffinsform. Ég hef í rauninni notað það meira undir eggjamuffins heldur en að baka venjulegar muffins eða cupcakes.

Olsen systur hanna brúðarkjól


Þetta snýst ekki beint um verslunarmannahelgina en mig langaði samt að deila þessum fallegu myndum með ykkur. Systurnar Mary-Kate og Ashley Olsen eru hönnuðir merkisins The Row, en þær hönnuðu brúðarkjól í fyrir góða vinkonu sína, Mary Fishkin. 

Frozen Bananas


Á svona dögum langar manni alltaf í ís, hér er ein aðeins hollari útgáfa af góðum banana "íspinna"

Kokteillinn í take away í brekkunni.


Þessa snilld fann ég í Habitat í Garðabæ fyrir litlar 1150 kr.

Manhattan innlit


Innblástur dagsins er gordjöss NY heimili með björtu & fallegu flæði í hverju rými.

Hvað á að borða í eyjum?


Í Eyjum er hægt að borða margt yfir Þjóhátíðina en ég ætla að setja niður fimm staði sem eru í miklu uppáhaldi hjá mér og planið er að borða á um helgina. Ég tek það fram að röðin eru ekki eftir hvað er best, heldur er ég að einungis að nefna 5 staði sem mér líst vel á.

Árgangsmót


Ég og Sara Sjöfn fórum á okkar fyrsta árgangsmót helgina 18.-20.júlí. Það er hefð í Eyjum að fagna 10 ára fermingarafmæli með árgangsmóti, við erum að tala um 24/7 prógramm heila helgi. Orð fá ekki lýst hversu skemmtileg þessi helgi var. Það var ótrúlega gaman að hitta alla gömlu bekkjarfélagana, skemmta sér með vinum sínum, rifja upp gamla tíma og dansa fram í rauða nóttina við öll gömlu nostalgíu lögin.

Black & White Draumur


Innlit dagsins er einstaklega fallegt og edgy með smá urban glamúr eiginleikum. Skoðið myndirnar og fáið innblástur xx

Gjafaleikur- Föðurlandslína Farmers Market


Þar sem það er búið að vera Þjóðhátíðarþema hjá mér þá ætla ég í samstafi við Kraum að gefa einni dömu og einum herra eina vöru úr undirfata/föðurlandslínu Farmers Market fyrir Þjóðhátíðina.

Ígló & Indí SS15 - ORGANIC


Ég kíkti í heimsókn í höfuðstöðvar Ígló & Indí um daginn og fékk að sjá sumarlínu 2015. 

Helgin


Frábær helgi að baki. Við vinkonurnar héldum okkar árlegu árshátíð á laugardaginn og dagurinn var vel heppnaður í alla staði. Ekki skemmdi fyrir hvað veðrið var yndislegt! Það er mikilvægt að eiga góðar vinkonur og mér finnst ég vera sérstaklega heppin með mínar.

Vertu flott á Þjóðhátíð


Ég persónulega fer ekki beint í appelsínugula 66° eða neongula gallan undir lopapeysuna á Þjóðhátíð. Heldur finnst mér gaman að vera smart en aðalatriðið er að vera hlýtt og það er alveg hægt að gera það tvennt í einu. 

Þitt val, þín ákvörðun


tekuru meðvitaða ákvörðun varðandi líf þitt?

Nafnlausi Pizzastaðurinn


Pizzastaðurinn sem hefur ekkert nafn hefur slegið í gegn. Við fórum og fengum okkur pizzu og forvitnuðumst um hann.

Posters


Mér finnst svarthvíta postertrendið sem er búið að vera vinsælt mjög skemmtilegt. Ég pantaði þessi í janúar eftir að ég fór í mat til Ingu Birnu frænku á gamlárs. 

Morgunmatur


Ég postaði þessari mynd á instagramið mitt @alexandrahelga um daginn af uppáhalds morgunmatnum mínum. Ég var beðin um að deila því hér hvað væri í skálinni.

GJAFALEIKUR: Daniel Wellington


Daniel Wellington úrin þarf vart að kynna, en þau hafa náð ansi miklum vinsældum á stuttum tíma. Úrin eru mjög klassísk í útliti og snilldin við þau er að auðvelt er að skipta um ól og gjörbreyta þá útliti úrsins.