Fréttir

Peonies


Ég er gjörsamlega sjúk í þessi yndislega fallegu sumarblóm. Birta skemmtilega yfir heimilinu.

Erum við að leita að þér?


Ef svo er.. ekki hika við að hafa samband við okkur á femme@femme.is 
Mikið tækifæri ef þú vilt koma þér á framfæri xx

Bedroom Inspiration vol. 1


Sækið ykkur innblástur frá þessum fallegu & ljósu svefnherbergjum sem geyma rómantískt andrúmsloft.

Bloggari - Aimee Song


Aimee Song er innanhúsarkitekt og tískubloggari sem heldur úti hrikalega skemmtilegu bloggi  - Song of Style. 

Heimagerðir Frostpinnar


Það er búið að vera ótrúlega heitt í London síðustu daga og húsin í Englandi sjaldnast með loftkælingu. Hitinn hefur farið upp í 25-30 gráður.

Instagram vikunnar- Tomasz Þór Veruson


Hann Tomasz er einn að mínum uppáhalds instagrömmurum.

Smart i 35 fermetrum


Mjög fallegt heildarlúkk á stofunni.

Súpuvagninn-Viðtal


Súpuvagninn er fyrirtæki sem var stofnað fyrir stuttu en það er vagn í miðborg Reykjavíkur sem býður upp á íslenska kjötsúpu og er að slá í gegn.
Ég vildi vita meira og heyrði í Gabríel Gíslasyni öðrum af eigendunum.

Gwyneth Paltrow - Music Room


Fyrir og eftir myndir af fallegu tónlistarherbergi hennar xx

Sjarmerandi heimili


Innlit geta alltaf veitt innblástur, sérstaklega þegar íbúðin er jafn falleg og þessi.

Japanskt salat


Ég uppgvötaði þetta salat fyrst fyrir um 3 árum þegar ég bjó í Þýskalandi og það hefur verið á matseðlinum mjög reglulega síðan þá. Salatið er til í hinum ýmsu útgáfum á netinu en með tímanum hefur þetta orðið mín útgáfa af því. 

Converse


Ég verð að segja að ég hef aldrei dottið inn í Nike, eða íþróttatískuna miklu, eins mikið og mér finnst hún flott á öðrum. Ég hef bara haldið mig við gömlu góðu Converse.

Hummingbird Bakery


Hummingbird er æðislegt bakarí í London. Þar er að finna mikið úrval af girnilegum cupcakes og kökum, og eru staðirnir nokkrir á dreif um borgina. 

ÓSKALISTINN : Steinunn Edda


Steinunn Edda er fyrsti viðmælandi minn í nýjum lið þar sem mun hún deila sínum óskavörum. Hún er virkilega klár og flott stelpa sem veit hvað hún syngur og er jafnframt ástsælasti förðunarfræðingur á landinu í dag. 

Berleggja


Ég ætla ekki að kvarta undan veðrinu undanfarna daga, en það hefur verið eintóm sól og blíða. Suma daga hefur jafnvel verið of heitt fyrir buxur, eða síðar buxur. Ég er mjög ánægð með það, þar sem ég er ekki mikið fyrir kulda.

Michelin kokkurinn Agnar Sverrisson opnar nýjan skyndibitastað á Íslandi.


Michelin kokkurinn Agnar Sverrisson leitar af fólki á nýjan skyndibitastað sem hann ætlar að opna i júlí.

Soho loft fegurð


Frá því að ég byrjaði í náminu hef ég safnað að mér gríðarlegum fjölda af myndum af fallegum rýmum og innlitum fyrir innblástur. Ég gerði í rauninni öfugt við það sem Pinterest var að mæla með.. ég safnaði þessu öllu frekar í skipulagðar möppur og fór jafnvel inn á pinterest til að leita mér innblásturs en vistaði myndina í tölvuna hjá mér, heimskulegt i know. Ég er nýlega farin að pin-a myndir inn á Pinterest því sú hugsun að missa allt þetta safn úr macanum mínum hræðir mig. Í þessu safni mínu var þessi mynd sem ég hef átt lengi því hún heillaði mig strax, bæði húsgögnin og litavalið, eins uppsetningin. Ég hef alltaf verið forvitin um hvernig restin af íbúðinni liti út og loksins fann ég framhaldið af henni og það er jafn dásamlegt og þessi mynd sem ég er búin að halda upp á svo lengi. Þessar myndir glöddu mig svo mikið að ég ákvað að deila þessum fallega einfaldleika með ykkur xx

FIMM UPPÁHALDS - Sigríður Elfa


Sigríður Elfa er 21 árs verkfræðinemi, fyrr á þessu ári lét hún gamlan draum rætast ásamt kærastanum sínum Erling en þau opnuðu vefverslunina FOTIA. BarryM er breskt snyrtivörumerki sem selur naglalökk og aðra snyrtivöru. Markmið þeirra með vefversluninni er að stækka vöruúrval snyrtivara á íslandi. Sigríður Elfa deilir hér sínum fimm uppáhalds hlutum.

Fólkið á Instagram vol.2


NORDIC LEAVES - @nordicleaves

Nám erlendis : Anna Kristín


Næsti viðmælandi minn er Anna Kristín sem er nýútskrifaður arkitekt. Anna Kristín Magnúsdóttir er 27 ára gömul, fædd og uppalin í Vestmannaeyjum og flutti síðar til Reykjavíkur og kláraði nám við Tækniskólann í Reykjavík. Hún fluttist búferlum til Danmerkur og kláraði nám við Álaborgarháskólann. Nú er hún flutt til Kaupmannahafnar þar sem hún réði sig í vinnu hjá Danielsen Architecture and Space Planning.