Fréttir

FIMM UPPÁHALDS - Sigríður Elfa


Sigríður Elfa er 21 árs verkfræðinemi, fyrr á þessu ári lét hún gamlan draum rætast ásamt kærastanum sínum Erling en þau opnuðu vefverslunina FOTIA. BarryM er breskt snyrtivörumerki sem selur naglalökk og aðra snyrtivöru. Markmið þeirra með vefversluninni er að stækka vöruúrval snyrtivara á íslandi. Sigríður Elfa deilir hér sínum fimm uppáhalds hlutum.

Fólkið á Instagram vol.2


NORDIC LEAVES - @nordicleaves

Nám erlendis : Anna Kristín


Næsti viðmælandi minn er Anna Kristín sem er nýútskrifaður arkitekt. Anna Kristín Magnúsdóttir er 27 ára gömul, fædd og uppalin í Vestmannaeyjum og flutti síðar til Reykjavíkur og kláraði nám við Tækniskólann í Reykjavík. Hún fluttist búferlum til Danmerkur og kláraði nám við Álaborgarháskólann. Nú er hún flutt til Kaupmannahafnar þar sem hún réði sig í vinnu hjá Danielsen Architecture and Space Planning.

Einfaldur Ostaréttur


Þessi ostaréttur er alveg hrikalega einfaldur og bragðgóður.

Heima hjá Oliviu Palermo


Eins og flest allir vita sem fara á netið , þá voru Olivia Palermo og hubby Johannes Huebl að gifta sig um helgina. Það hefur ekki getað farið framhjá neinum enda eru þau IDEAL parið og eru hrikalega flott í alla staði. Hér er smá sneak peek inn í heimili þeirra gordjöss hjóna. 

Hangandi LjósÉg tók saman nokkur falleg hangandi ljós sem fást hér á landi. 

INSTAGRAMIÐ MITT


Ég er dugleg að taka myndir af því sem ég elda eða það sem ég borða á instagram og hér eru nokkar myndir sem ég hef sett gegnum "instagramtíðina". Ef það er einhver réttur sem þig langar í uppskrift af láttu mig vita.

Cakepops og afmælisveitingar


Við Gylfi héldum smá afmælisveislu í gærkvöldi fyrir fjölskyldu og vini þar sem við erum bæði að verða 25 ára í lok sumars. Þar sem við erum aldrei heima á þeim tíma var ekkert annað í stöðunni en að halda snemmbúna veislu í júní. 

Borough Market


Ég myndi mæla með þessum markaði fyrir alla þá sem bæði eru með munn og maga. Borough Market er staðsettur í Southwark í London. Ég fór þangað í gærmorgun og tók nokkrar myndir. 

Þegar ég var ung


kynslóða breytingar

Afmælishelgi


Góð afmælishelgi. 

Innblástur fyrir nýtt heimili


Í ágúst flytjum við fjölskyldan inní íbúðina sem við keyptum okku fyrr á þessu ári. Ég er mjög spennt og marg búin að mála og raða inní hana (í hausnum þ.e.a.s.)

Before & After


Ekkert smá glæsilegar og auðveldar breytingar á litlu rými. Það þarf ekki fleiri fermetra en þetta til að gera fallega stofu. 

Snorri eldar föstudagshamborgarann


Ég hef áður talað um hann Snorra og ég er sko ekki hætt. Hér er ein svakaleg uppskrift fyrir helgina af hrikalega girnilegum hamborgara fyrir lengra komna.

 

Smores


Smores er eitthvað sem ég kynntist þegar ég bjó í Bandaríkjunum. Smores er sykurpúðakexsamloka, hversu vel hljómar það?

Mynstruð kápa


Ég er mikið fyrir síða jakka eða kápur og ég féll sérstaklega fyrir þessari því mér fannst mynstrið svo flott. 

Pönnukökusushi


Pönnukökusushi eru skemmtilegt afbrigði af hinum venjulegu pönnukökum. Gylfa fannst þetta lýta út eins og sushi svo þaðan er fyrirsögnin komin. Þær eru einstaklega ljúffengar, og sykur,glútein -og mjólkurlausar í þokkabót. 

Nám erlendis : Auður Brá


Auður Brá er 22 ára gömul og kemur úr Garðabænum. Rétt í þessu var hún að útskrifast sem fatahönnuður frá Margrethe-skolen í Kaupmannahöfn með glæsibrag og fékk þar að auki Benedikte verðlaunin fyrir framúrskarandi útskriftarlínu.

 

Svart&Hvítt innlit í Köben


Fallegt innlit hjá eiganda Day Birger et Mikkelsen í Köben með ríkjandi contrasti af svörtu og hvítu.