Fréttir

Komdu auga á það jákvæða í fari annarra


Ósanngjörn gagnrýni er oft dulbúið hrós

Ana Teresa Barboza


Listamaðurinn Ana Teresa Barboza er frá Perú, en í verkunum sínum blandar hún saman teikningu, textíl og efnum. 

ZARA


Nýjar vörur þessa vikuna frá fallegu ZARA

Svartar innréttingar


Hrifningin af svörtum innréttingum hvort sem það er í eldhús eða önnur rými er farin að aukast verulega. Persónulega þykir mér þær hrikalega fallegar og sjarmerandi. Sjálf er ég með svarta háglans innréttingu í mínu eldhúsi og ég er mjög ánægð með hana, mér finnst hún gefa öðruvísi andrúmsloft en þessar hvítu... svartar eru áberandi meira áhugaverðari fyrir augað að mínu mati. Ég er orðin mikið meira fyrir allt svart decor en ég var, ég er farin að mála og spreyja all sem ég kemst í SVART, ég fæ einfaldlega ekki nóg af dramatíkinni sem rýmin öðlast við það. Það er samt sem áður einn galli við dökkar innréttingar, það sést allt! Allar mylsnur og smá ryk verða mjög sýnileg og ég tala nú ekki um kám á svörtu háglansi, óþolandi! En þetta er kannski ekki alslæmt því það gerir það að verkum að það er alltaf hreint og fínt í eldhúsinu því það er þrifið jafn óðum. Mig langar að sýna ykkur mismunandi útfærslur af fallegum svörtum eldhúsinnréttingum sem vonandi veitir ykkur innblástur:) ENJOY

Topshop Girlfriend gallabuxur


Mig hafði langað í þessar buxur frá Topshop í einhvern tíma áður en ég fékk mér þær. Ég verð að viðurkenna að ég þorði ekki alveg í fyrstu, allar gallabuxur sem ég á eru mun þrengri (meira skinny) en þessar, og ég hef aldrei átt svona snið áður. Eftir 20 ferðir í búðina ákvað ég að kannski væru þær ágætar á mér. Það er allavega fínt að breyta til. 

The Row Resort 2015


Olsen tvíburana, Mary-Kate og Ashley þarf vart að kynna, en þær eru meðal annars hönnuðir fatamerkisins The Row. Þær sýndu resort línuna sína á dögunum.

Systrasamlagið


Tvær systur frá Seltjarnarnesinu létu lítin draum rætast og opnuðu lítið hollustuhof.

FIMM UPPAHALDS - HREFNA DAN


Hrefna er mikil tíksuáhugamaneskja og heldur hún úti blogginu www.hrefnadaniels.com 
Það var mjög viðeigandi að hafa mynd af henni í þjóðbúning svona í tilefni dagsins.
Hún deilir hér sínum fimm uppáhalds hlutum.

Súkkulaðibláber


Öll þekkjum við súkkulaðihúðaða ávexti en bláberin eru lítil og erfitt að húða þau með súkkulaði. Hér er lausnin mín.

Gjafaleikur


Andy Warhol Chanel No°5 plaköt

Heima hjá stjörnunum vol. 2


Ævintýraleg rými heima hjá fræga fólkinu

Helgin


Helgin í instagram myndum - @sdgudjons
 

Pasta Pasta Pasta


Einfaldleikinn er oftast bestur, gott dæmi er þessi uppskrift.

TASTE OF RUNWAY


Taste Of Runway er heimasíða eða matarblogg sem ítölsk stelpa heldur uppi og fær hún innblástur af tískupöllunum.

Í gær


Það er gott að vera komin heim í nokkrar vikur og gærdagurinn var mikill gleðidagur. 

MIG LANGAR


Lapin & me lampinn er svo krúttlegur, einnig kemur svo falleg birta af honum.

SEALOE - WISH LIST


Ég var að uppgötva netverslun frá Svíþjóð SEALOE.SE þar sem þú finnur einstaklega falleg print, hvort sem það er á veggi, iphone hulstur, púða eða bolla. 

ZARA - NÝTT


NEW THIS WEEK

Pinterest


Ég held nú að flestir viti af pinterest.com en ég hef verið að nota síðuna í langan tíma, þar fæ ég einn mesta innblástur af matargerð og hugmyndum og þar er auðvelt að detta inná allskonar matarblogg hvar sem er úr heiminum.
 

Pop up markaður um helgina


Netverslanir eru alltaf að færast í aukanna og fólk að uppgvöta hveru mikil þægindi það eru að versla á netinu. En við getum öll verið sammála um að það er líka nauðsynlegt og skemmtilegt að fara og skoða vöruna og koma við hana. Það tækifæri gefst um helgina, en þá sameinast fimm íslenskar netverslanir á KEX Hostel og hægt er að koma og skoða vöruna.