Fréttir

Nýir skór


Ég las einhversstaðar að nýir skór gleðja og fannst það ekki alvitlaust. 

Innlit - Elisabeth Heier


Elisabeth Heier er innanhúshönnuður, stílisti og ljósmyndari. Þessar myndir eru af fallega heimilinu hennar.

I WANT IT


Ég fer inn á ZARA síðuna reglulega og dreymi um að eignast allar þessar fallegu flíkur. Þetta er brot af því nýjasta sem er á leið í búðir og er jafnframt komið á minn óskalista. 

Orkubomba í morgunsárið


Þetta er einn af mínum uppáhalds smoothieum. Mér finnst ótrúlega gott að gera mér hann á morgnanna þegar það er langur dagur framundan þar sem hann er stútfullur af orku. 

Helgi!


Ef ég væri að fara að skemmta mér um helgina myndi ég vera í þessu. 

Heima hjá stjörnunum


Svona býr fræga fólkið..

Mörtu Pasta


Þetta pasta er búið að vera lengi í uppáhaldi hjá mér og fólkinu í kringum mig enda er það ekki sjaldan sem ég er beðin um að gera “Mörtu pasta". Þessi pastaréttur er einfaldur og fjótlegur en alveg hrikalega góður og því langar mig að deila með ykkur uppskriftinni.

Steldu Stílnum


Þetta útlit getur þú útfært sjálf með vörum sem þú finnur hér á landi. 

Baddiewinkle


Ég elska instagram, og þessa konu enn meira..

The Yogurt shop - Kaupmannahöfn


Frábær hugmynd og fallegur staður.

Fólkið á instagram


Instagram er svo dásamlegt á margar vegu. Ég er ekki bara að fylgjast með vinum og vandamönnun heldur fylgist ég með heilum helling af fólki sem eru heimilis og hönnunarunendur eins og ég.

Simone Camille x clamdiggin


Samstarf Simone Camille og clamdiggin er svakalega fallegt finnst mér. En þau sameinuðu krafta sína og hönnuðu töskur. 

Dröfn Vilhjálmsdóttir -Eldhússögur


Dröfn Vilhjálmsdóttir heldur úti blogginu www.eldhussogur.com Þar er hægt að finna tugi uppskrifta af öllum tegundum af mat.
Síðan hennar er falleg með glæsilegum myndum, vel skipulögð og persónuleg.

Gulróta&kóríandersúpa


Súpur finnst mér einstaklega góður og léttur matur. Þessi hentar vel bæði ef manni langar í eitthvað létt, en getur líka verið góð á köldu vetrarkvöldi borin fram með heitu brauði. 

Foodtube


Netheimurinn í dag er orðin svo stór að þú getur sótt þér innblástur í nánast hvað sem er.
Ég eyði oft miklum tíma í að skoða matarblogg, heimasíður og myndbönd á netinu og þar fæ ég hugmyndir af allskonar mat og drykkjum.
Hér er ein uppáhaldsleiðin mín til þess að finna kennslumyndbönd.

LEGO UNIT BRICK


Þegar Kourtney Kardashian birti myndir hjá The Coveteur birtust myndir úr herberginu hans Mason sem hittu alveg í mark.

Mánudagskvöld


Huggulegur undirbúningur

INNLIT - eintóm fegurð


URBAN GLAMOUR - MANHATTAN TOWNHOUSE
Innlit í hrikalega fallega og aðlaðandi íbúð í NY.

Curly


Fallegar krullur í sumar

Sumarsalat frá Gestgjafanum


Ég bauð Söru Dögg og Söru Sjöfn í mat á þriðjudaginn og ég bauð þeim í sumarlegt salat.