Fréttir

IKEA hacks vol. 1


Á hverju heimili er hægt að finna IKEA húsgögn sem hægt er að umbreyta og gera þau kannski aðeins persónulegri. 
Hér koma nokkrar hugmyndir af einföldum breytingum. 
 

Portobello Road


Ég hef mjög gaman að því að eyða tíma á hinum og þessum mörkuðum í London og mun ég koma til með að skrifa um nokkra þeirra. Ég fór á Portobello Road í morgun og tók nokkrar myndir. 

Godiva súkkulaðiást


Godiva er uppáhalds súkkulaðibúðin mín í öllum heiminum.

Fallegt í 40 fermetrum


Það getur verið snúið að koma sér fyrir í 40 fermetrum, en þarna tekst það fullkomlega.

Kobygram


Koby hundurinn okkar varð 2 ára í síðustu viku. 

Omnom Súkkulaði


Ég fór í heimsókn í Omnom súkkulaðiverksmiðjuna á dögunum og upplifunin var hreint út sagt mögnuð. 

New York Ostakaka


Klassísk New York Ostakaka

Hvað er ég að læra?


Ótrúlegt en satt, þá hef ég fengið nokkrar fyrirspurnir síðustu daga um það, hvað ég sé nú að gera í London. Í náminu, þ.e.a.s. Að því gefnu ákvað ég að skrifa stutta grein um það, ef ske kynni að það væru fleiri að velta því fyrir sér. Ég man að þegar ég var að velta hönnunarnámi fyrir mér þá var svo margt í boði að ég varð hálf rugluð.

Gamalt/Nýtt baðherbergi sem heldur sínum uppruna


Að gera upp baðherbergi þarf ekki að kosta aðra hendina. Þú getur gert það fallegt og aðlaðandi á marga vegu. Hér er ein slík útkoma af baðherbergi sem fær upplyftingu með einfaldleika og gylltu finishi en heldur enn í uppruna sinn. 

Í lokin finnuru nokkur ráð um hvernig þú getur lífgað upp á þitt baðherbergi á ódýran, einfaldan og hentugan hátt. 

María Rut - árangursviðtal


„Ég hef einlægan áhuga að berjast fyrir réttlæti“

Heima hjá Guðrúnu Finns


Guðrún er 24 ára mamma, bloggari og hönnunarpervert eins og hún orðaði það sjálf. Það eigum við sameiginlegt, ég og hún! 

Ég heimsótti hana á dögunum og fékk að taka nokkrar myndir af fallega heimilinu sem hún og kærastinn hennar eiga ásamt 6 mánaða dóttur þeirra.

Detox


Ég fór með vinkonu minni á lífrænt bóndabýli á Spáni fyrir ári síðan í svokallaða detox viku. 

BLUE and BOLD - Þorir þú?


Ertu að fara að mála? Vertu óhrædd við að mála í bold lit -  sjáðu hvers vegna.
 

I am happy og vilac - 20% afsláttur fyrir lesendur


Fáðu 20% afslátt af fallegu VILAC sparkbílunum fyrir börn.

Fyrir og eftir


Fyrir og eftir myndir af hrikalega fallegri og dramatískri endurhönnun á venjulegri íbúð sem var tekin alveg í gegn - mjög áhugaverð og falleg hönnun.

Matarbloggarinn Snorri


Snorri er matarbloggari sem ég kynntist fyrir stuttu og heldur hann uppi blogginu snorrieldar.com Hann er kanski einn af fáum karlmönnum sem eru að blogga en hann er með flotta síðu með góðum myndum og skemmtilegum uppskriftum sem er eitthvað vert fyrir alla að skoða.

Epitaph


Ég rakst á þennan myndaþátt á netinu fyrr í dag, sem ber nafnið Epitaph, og varð mjög hrifin. Hann var gerður af Rankin, sem er ljósmyndari, og Andrew Gallimore, sem er förðunarmeistari.

Rómantískt heimili innblásið af Audrey Hepburn


Fashion Illustrator Megan Hess er búin að koma sér fyrir í þessu fallega heimili í Ástralíu - þessi íbúð mun fanga þig.

Ostaréttur


Ég er persónulega mjög mikið fyrir osta og allskonar ostarétti. Ég mun koma með helling af hugmyndum af allskonar smakk-ostaréttum. En þessi réttur er einn af þeim betri sem ég hef smakkað.

This is Africa


Heimsótti nýju verslun Nike í Smáralind á dögunum