Fréttir

Bækur á borðið þitt - Topp 20 titlar


Að stafla bókum á hillur og borð er fallegt trend sem er komið til að vera - hér er minn óskalisti yfir þá fallegu titla sem mig langar að skarta á mín borð.

Sundbolur


Ég keypti mér þennan sundbol í H&M fyrr í vikunni.

The Standard - Kaupmannahöfn


Litasamsetningar, húsgögnin og heildarútlitið, vá!

The Coocoo´s Nest


The Coocoo's Nest

Rými fyrir litla fólkið


Hvernig búum við til flott, stílhreint og hentugt herbergi fyrir litla fólkið.

Meðmæli MAN hljóta:


Nýverið hlaut ég meðmæli tímaritsins MAN

Saltaður bananahnetusmjörs eftirréttur


Þessi frosna snilld er ótrúlega góð í eftirrétt, eða bara hvaða mál sem er..

Sönn hamingja?


Veltur hamingja þín á viðurkenningu annarra?

Femke Dekker býr hér


Fallegt og litríkt innlit.

The Warriors fyrir Blanc Magazine


Ég er dugleg að nýta mér úrvalið allt af tímaritum hér í London. Ég heillaðist algjörlega af þessum myndaþætti sem birtist í Blanc Magazine. Blaðið kemur út 4 sinnum á ári og fjallar um tísku, listir og tónlist. Ég varð að deila þessum myndum með ykkur.

Gerðu vinnuumhverfið þitt aðlaðandi og fallegt


Aðlaðandi vinnuumhverfi fyrir hana og nokkur ráð til þess að lífga upp á þína skrifstofu.


 

Belgískar bananavöfflur


Ef þið eruð vöffluaðdáendur eins og ég þá er þetta eitthvað sem þið megið alls ekki missa af! 

í dag


Þessi bolur/skyrta er frá pínulitlu fyrirtæki í London sem heitir Aries, en ég var frekar lengi að finna upplýsingar um það. Þeir selja örfáar vörur í Urban Outfitters, en ég fann bolinn einmitt þar. Hann er úr þunnu bómullarefni, og mynstrið er handprentað á bolinn. Ég hef nú farið í gegnum þann feril sjálf, og það tekur laaaangan tíma. Þessu merki mun ég fylgjast vel með. 

Matarbloggarinn Gígja


Gígja er alveg hrikalega skemmtileg stelpa og hún heldur uppi æðislega flottu matarbloggi með allskonar skemmtilegum uppskriftum. Ég fer mikið inn á síðuna hjá henni og verð alltaf svöng þegar ég er búin að renna í gegnum hana. Ég fékk að spyrja hana nokkurra spurninga og deila með okkur sinni uppáhalds uppskrift.

INNLIT - Lifandi heimili


Fallegt innilit á heimili sem sniðið er af þörfum fjölskyldunnar.

Þessi litlu smáatriði


Ég upplifi þetta þannig að þú átt að sjá fyrir þér þitt líf í þessari íbúð, en samt sem áður skilar sér svo innilega hvernig karekter á íbúðina og e.t.v finnur þú þig í honum og vil kannksi kaupa, ef þú ert að leita!

Axel ÞorsteinssonÉg kynni hér til sögunnar bakarann og konditorinn Axel. Hann er algjör snillingur í því sem hann gerir og ætlar að vera með uppskriftir reglulega hérna inni á síðunni hjá mér af ýmsum skemmtilegum og framandi eftirréttum.

Athena Calderone


Athena Calderone er margt til lista lagt og á hún þetta fallega heimili í Brooklyn.
Hún heldur úti vefsíðunni Eye Swoon sem er samansafn af uppskriftum, hönnun og list.

Smá 60's


Eitthvað svo falleg en samt svo töff.

Babylove


Barnaherbergi og pinterest