Femme.is sameinar 8 kraftmiklar ungar konur sem skrifa um þeirra ástríðu og áhugamál.
Vefsíðan er samansafn af tísku, innanhúshönnun, förðun,lífsstíl, mat, förðun og menningu með smá sýnishorn inn í persónulega lífið. Tekið er á hinum ýmsu málum sem tengjast flokkunum og er því fjölbreytileikinn mikill. Okkar leiðarljós er vönduð og jákvæð umfjöllun.

Stofnendur síðunnar eru Sara Dögg Guðjónsdóttir (sara@femme.is) og Sara Sjöfn Grettisdóttir (sarasjofn@femme.is).
Þær nöfnur hafa margar hugmyndir á teikniborðinu og eru með stóra drauma fyrir FEMME.
Ef óskað er eftir frekari upplýsingum , endilega hafið samband á femme@femme.is